29.11.2007 | 00:11
Varúð, kerfisfræðingur!
Þegar ég var spurður um slóðina á bloggsíðuna mína um daginn og svarið var að ég væri ekki með bloggsíðu þá fékk ég bara blákaldann sannleikann í hausinn, "EKKERT BLOGG, en ég hélt að þú værir kerfisfræðingur??".
En hvað á maður að gera þegar það eru bara 24 klst í sólarhringnum og yfir 80% er eytt fyrir framan tölvu, hvenær á maður þá að hafa tíma til að blogga? Lausnin er svo einföld að mér skyldi ekki hafa dottið það í hug fyrr. Hverju munar á 80% og 81%? Jú, heilu korteri og nú ætla ég að nýta mér það til fullnustu hér á blogginu.
Um bloggið
Þorsteinn Kristinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með bloggsíðuna.
Björgvin Kristinsson, 29.11.2007 kl. 22:57
Vá! Vastu korter að skrifa þetta? hehehehe...
Anna Viðarsdóttir, 30.11.2007 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.