14.1.2009 | 23:40
Fjármálasnilli!
Í nóvember 2007 fékk ég lánuđ 10.000 pund hjá vinafólki í Englandi til ađ fjárfesta. Ég lofađi ađ endurgreiđa til baka 11.300 pund einu ári seinna.
Ég fór međ pundin í bankann og skipti ţeim í krónur. Fyrir ţau fékk ég 1.220.000 krónur.
Fyrir ţann pening keypti ég hlutabréf í Kaupţingi. Ţau hlutabréf fór ég međ í Landsbankann og veđsetti ţau fyrir 75% og fékk yfirdráttarlán ţar upp á 915.000 kr. til ađ kaupa hlutabréf í Landsbankanum.
Ţá fór ég í Glitni og veđsetti hlutabréfin í Landsbankanum fyrir 75% og fékk ţar yfirdráttarlán upp á 686.000 kr. sem ég notađi til ađ kaupa hlutabréf í Glitni.
Glitnisbréfin fór ég međ í Kaupţing og veđsetti fyrir 75% og fékk ţar yfirdráttarlán upp á 514.000 kr sem ég notađi til ađ kaupa fleiri hlutabréf í Kaupţingi.
Rúmu ári seinna skulda ég vinafólki mínu í Englandi 2.079.000 kr. og er međ yfirdrátt upp á 2.643.000 kr. Samtals skuld upp á 4.722.000 kr. Eignir á móti eru 0 kr.
Hvernig ég gat fariđ ađ ţví ađ skulda rúma milljón í nćstum fjórfalda ţá upphćđ á einu ári, án ţess ađ eiga neinar eignir upp í skuldir, er hreinasta ráđgáta fjármálakreppunnar...
Um bloggiđ
Þorsteinn Kristinsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtlar ţú ekki ađ sćkja um bankastjórastöđu?
Áslaug Kristinsdóttir, 15.1.2009 kl. 01:44
Jú, miđađ viđ ţetta ţá ćtti ég ađ uppfylla allar hćfniskröfurnar.
Ţorsteinn Kristinsson, 15.1.2009 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.