Undur tölvusamskipta

Í dag fékk ég sendan tölvupóst sem var hljómaði eitthvað á þessa leið: "Ef þú hefur ennþá áhuga þá er þetta hægt núna. Hafðirðu hugsað þér að skreppa til Stokkhólms eftir tvær vikur?"

Þetta er svo sem ekkert merkilegur tölvupóstur nema að því leiti að þetta er svar við tölvupósti sem ég sendi fyrir tveim árum. Þá voru aðstæður allt aðrar og sennilega sendi ég tölvupóstinn tveim vikum eftir að ég var síðast í Stokkhólmi. En svona er þetta, það virðist vera farið að gilda nákvæmlega það sama um tölvupóst og hefðbundin bréfapóst, sum bréf eru bara lengur á leiðinni en önnur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Kristinsson

Höfundur

Þorsteinn Kristinsson
Þorsteinn Kristinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fylgni heimsmarkaðsverðs og verð á dælu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband